Ljúf lautarferð með Aldísi Amah og Kolbeini

Umsjón/ Telma Geirsdóttir Myndir/ Alda Valentína Rós Leikaraparið Aldís Amah Hamilton og Kolbeinn Arnbjörnsson eru miklir matgæðingar og gildir engin meðalmennska í þeirra matargerð. Þau eru forfallnir grænkerar, Aldís síðan 2020 og Kolbeinn eftir að hafa leikið persónu sem var grænkeri í þáttunum Svörtu sandar. Þau segja vegan-landslagið á Íslandi vera allt annað en fyrir níu árum síðan og njóta þess að uppgötva eitthvað nýtt og spennandi og koma hvoru öðru á óvart í matargerðinni. Aldís og Kolbeinn skelltu í fimm ljúffengar uppskriftir að grænum og vænum réttum sem eru fullkomnir í útileguna, lautarferðina eða í ferðalagið. „Við vildum gera rétti...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn