Ljúffengur kryddjurta lax

Umsjón: Ritstjórn Gestgjafans Mynd: Úr safni Lax með kryddjurtahjúp og stökkum kartöflum Fyrir 2 LAX140 g brauðraspur hnefafylli steinselja, söxuð fínt rifinn sítrónubörkur af 1/2 sítrónu 40 g ósaltað smjör, brætt 1 tsk. sjávarsalt 400 g lax, roðflettur og skorinn í tvö stykki gott majónes, til að bera fram með Hitið ofn í 200°C. Setjið brauðrasp, steinselju, sítrónu-börk, smjör og salt í skál og blandið saman þar til allt hefur samlagast vel. Setjið laxinn á ofnplötu með smjörpappír undir og sáldrið brauðraspinum yfir fiskinn. Ofnsteikið laxinn í 12-14 mín. eða þar til skorpan er fallega gyllt að lit og fiskurinn er eldaður eftir smekk. Berið fram með stökkum kartöflum,...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn