Ljúffengur kryddjurta lax

Umsjón: Ritstjórn Gestgjafans Mynd: Úr safni Lax með kryddjurtahjúp og stökkum kartöflum Fyrir 2 LAX140 g brauðraspur hnefafylli steinselja, söxuð fínt rifinn sítrónubörkur af 1/2 sítrónu 40 g ósaltað smjör, brætt 1 tsk. sjávarsalt 400 g lax, roðflettur og skorinn í tvö stykki gott majónes, til að bera fram með Hitið ofn í 200°C. Setjið brauðrasp, steinselju, sítrónu-börk, smjör og salt í skál og blandið saman þar til allt hefur samlagast vel. Setjið laxinn á ofnplötu með smjörpappír undir og sáldrið brauðraspinum yfir fiskinn. Ofnsteikið laxinn í 12-14 mín. eða þar til skorpan er fallega gyllt að lit og fiskurinn er eldaður eftir smekk. Berið fram með stökkum kartöflum,...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn