Ljúffeng beikonbrauðterta

Umsjón/ Sólveig JónsdóttirStílisti/ Guðný HrönnMynd/ Gunnar Bjarki Í hvers konar veislum eða á öðrum mannamótum standa brauðterturnar yfirleitt upp úr. Þær eru klassískur fasti sem klikka seint og vekja upp nostalgíu hjá mörgum en á síðustu árum hafa þær líka náð nýjum hæðum í vinsældum og sérstök brauðtertufélög hafa jafnvel sprottið upp á samfélagsmiðlum. Hér kemur ein sérlega ljúffeng. BEIKONBRAUÐTERTAfyrir 8-10 330 g rjómaostur3 msk. majónes200 g sterkur cheddar-ostur, rifinn300 g steikt beikon, smátt saxað2 msk. fersk steinselja, smátt söxuð2 vorlaukur, smátt saxaður1 tsk. laukduft Blandið öllu saman í skál og kælið í um 30 mínútur. 2 msk. majónes2 msk....
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn