Ljúffengur laxaborgari

Umsjón/ Sólveig JónsdóttirStílisti/ Hanna Ingibjörg ArnarsdóttirMyndir/ Hákon Davíð Björnsson Laxaborgarifyrir 2400 g lax1 msk. ólífuolíasalt og svartur pipar1 vorlaukur, saxaðurrifinn börkur af ½ sítrónu½ rautt chili-aldin, saxað3 msk. ferskur kóríander, smátt saxaður 3 msk. fersk steinselja, smátt söxuðsalt og svartur pipar1 tsk. gróft dijon-sinnep1 msk. hveiti1 egg1 dl pankó rasp3 msk. ólífuolía2 msk. smjörHitið ofninn í 200°C. Setjið laxastykkin á plötu með bökunarpappír, dreypið ólífuolíunni yfir og saltið vel og piprið. Bakið laxinn í um það bil 10-12 mínútur og setjið til hliðar. Takið roðið af laxinum og takið hann í sundur í bita þegar hann hefur kólnað nóg svo...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn