Ljúffengur matur og „búbblur“ í blómlegu umhverfi

Umsjón/ Guðný Hrönn Myndir/ Hallur Karlsson Veitingastaðurinn Finnsson Bistro í Kringlunni er sannkallaður fjölskyldustaður en það eru systkinin Klara Óskarsdóttir og Finnur Óskarsson sem reka hann ásamt foreldrum sínum, Óskari Finnssyni og Maríu Hjaltadóttur. Helstu áherslurnar hjá fjölskyldunni eru að bjóða upp á ljúffengan mat á sanngjörnu verði í notalegu umhverfi og veita góða þjónustu. Svo ekki má gleyma öllum blómunum og freyðivíninu sem leikur stórt hlutverk á þessum skemmtilega veitingastað. Við kíktum í heimsókn á Finnsson Bistro þar sem Óskar tók á móti okkur. „Þetta er, eins og nafnið gefur til kynna, bistro-staður með fjölbreyttum matseðli. Þetta er tiltölulega einfaldur matur og allir ættu að...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn