Ljúfir litir og notalegheit

Umsjón/ Telma GeirsdóttirMyndir/ Eva Schram Í tímalausu og notalegu herbergi í Innri-Njarðvík hefur Erik, þriggja ára, allt til alls. Herbergið er um tíu fermetrar að stærð og vildu foreldrar hans skapa honum rólegt umhverfi sem væri þægilegt í umgengni. Mamma hans Eriks, Tanja Maren Kristinsdóttir, telur góðar hirslur gera gæfumuninn í barnaherbergi og mælir einnig með góðum og náttúrulegum efnum í líni til að stuðla að góðum svefni. Hvernig stemningu sóttist þú eftir í herberginu? „Ég sóttist eftir því að hafa herbergið tímalaust og notalegt, þar sem allir hlutirnir myndu njóta sín. Mér fannst mikilvægt að ná að skapa rólegt umhverfi...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn