Lofsöngur til kvenleikans

Texti: Steingerður Steinarsdóttir Margar áhugaverðar listakonur settu svip sinn á Ameríkuálfur á síðustu öld. Þær breyttu því hvernig var litið á list kvenna og veita ungu fólki innblástur enn í dag. Hún hefur verið kölluð móðir amerískrar nútímalistar en það er alls ekki fjarri lagi þar sem flest verk hennar lofsungu kvenleikann á einn eða annan hátt. Georgia O’Keeffe bjó í Nýju Mexíkó og varð vitni að því á hverju ári hvernig eyðimörkin lifnaði við á regntímanum. Hún málaði gróskuna og fegurðina sem kviknaði í þurrum jarðveginum en lifði stutt. Georgia O’Keeffe fæddist 15. nóvember 1887 í Sun Prairie í...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn