Lokaði gráa kaflanum og gekk litadýrðinni á hönd

Umsjón/ Snærós Sindradóttir Myndir/ Telma Geirsdóttir Ragnhildur Alda Vilhjálmsdóttir borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins er einstök áhugakona um sögu og þá sérstaklega sögu þess umhverfis sem hún er í hverju sinni. Hún segist léleg í gráa mínimalíska lífstílnum en þeim mun betri í því að skapa persónuleg og litrík heimkynni sem sér líði vel í. „Það var Steindór Einarsson bílafrömuður sem byggði þessa blokk fyrir framan húsið sem hann sjálfur fæddist í seint á nítjándu öld. Það hús stendur í bakgarðinum okkar og heitir Ráðagerði,“ segir Ragnhildur Alda um blokkina sem þau fjölskyldan hafa komið sér vel fyrir í undanfarin ár. Um er að...
Innihald Birtíngs
Áskrift krafist
Til að lesa tölublaðið þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn