Lokrekkjurnar í uppáhaldi í glæsilegum sumarbústað í Brekkuskógi

Umsjón/ Hanna Ingibjörg Arnarsdóttir Myndir/ Hákon Davíð Björnsson Veðrið lék við föruneyti Húsa og híbýla þegar fallegur og nýuppgerður sumarbústaður í Brekkuskógi var heimsóttur í byrjun júní en það eru þau Vera Sif Rúnarsdóttir og Ágúst Ásbjörnsson sem eiga bústaðinn. Þau búa í Kópavogi, í frábæru hverfi niður við Elliðavatn þar sem þau segjast njóta einstakrar náttúru en þau eiga saman þrjú börn; Indíu Nótt sem er 6 ára og tvíburana Rökkva og Mána en þeir eru 3 ára. Bústaðurinn er staðsettur í afar grónu og fallegu umhverfi þar sem birkitré ráða ríkjum en þau segja staðsetninguna vera fullkomna, en ekki...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn