Losaðu þig við fjötra fortíðarinnar
Mörgum reynist erfitt að sleppa tökunum á ýmsu sem tilheyrir fortíðinni og er best geymt þar. ambandsslit, uppsögn í vinnu, hjónaskilnaður, rifrildi við ættingja og hvaðeina sem hefur komið manni í uppnám getur valdið tilfinningalegu uppnámi jafnvel þótt mörg ár séu liðin. Auðvitað er ekki hægt að jafna sig á áfalli eins og ekkert sé en það er hægt að sleppa tökunum hægt og rólega. Að halda í sársauka úr fortíðinni getur hamlað manni við að halda áfram og þroskast og finna hamingjuna á nýjan leik. Texti: Guðrún Óla Jónsdóttir Öll höfum við sögu að segja, eigum okkar lífsreynslu að...
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn