Lykillinn að halda áfram og búa til nýjar lífsreglur

Umsjón: Steingerður SteinarsdóttirMyndir: Ragnhildur Aðalsteinsdóttir Sif Garðarsdóttir er margfaldur Íslandsmeistari í fitness, einkaþjálfari, móðir og nú fyrirtækjaeigandi. Hún sagði frá því í forsíðuviðtali við Vikuna árið 2017 að sig langaði að stofna og reka eigin líkamsræktarstöð og nú hefur hún látið drauminn rætast. Hún ruddi einnig brautina hvað varðar að draga úr öfgum í mataræði í sinni íþróttagrein því hún sýndi svo um munaði að vel væri hægt að keppa í fitness án þess að búa við hálfsvelti í margar vikur fyrir keppnisdag. Sif var þá nýkrýndur Íslandsmeistari í fitness í sínum flokki, 35 ára og eldri. Hafði ekki löngu...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn