Lýsa einkenni stjörnumerkjanna ráðherrunum?

Texti: Ragna GestsdóttirMyndir: Alþingi Annað ráðuneyti Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra tók til starfa 27. nóvember síðastliðinn, ráðherrum fjölgaði um einn og eru nú 12 ráðherrar í ríkisstjórn og hafa ekki verið fleiri í áratug. Margir ráðherrar skiptu um ráðuneyti og titil og mættu því á nýjan vinnustað. Ráðherrarnir 12 eru í átta stjörnumerkjum, enginn þeirra er naut, tvíburi, krabbi eða ljón. En eiga eiginleikar stjörnumerkjanna við um ráðherrana? Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, fæddur 16. janúar 1970 er steingeit. Steingeitin er hörkudugleg, jarðbundin, trygglynd og hagsýn, sem ætti að koma sér vel í embætti Bjarna. Steingeitin þykir þrjósk og þver, gefa...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn