„Maður þarf bara að þora“

Umsjón/ Maríanna Björk ÁsmundsdóttirMyndir/ Alda Valentína RósRagnheiður Jónsdóttir myndlistarkona hlaut nýverið heiðursviðurkenningu Íslensku myndlistarverðlaunanna en hún hefur sýnt víða um heim og sinnt listinni frá unga aldri. Eldhuginn Erróvar mikill áhrifavaldur en hann kenndi í viku í við Handíðaskólann. Listasumar í París var vendipunktur á hennar ferli en á síðustu árum hefur hún verið að vinna stórar og áhrifaríkar kolateikningar. Nú stendur yfir sýningin Kosmos / Kaos í Listasafni Árnesinga sem er haldin á níræðis afmælisári Ragnheiðar. Skilaboð hennar frá áttunda áratug síðustu aldar um kvenréttindi, umhverfisvitund og samfélagslega ábyrgð eiga enn vel við í dag en á sýningunni má sjá...
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn