„Maður verður alltaf að hlusta á það sem innsæið og hjartað segir“
Texti: Guðrún Óla JónsdóttirMyndir: Hallur KarlssonFörðun: Elín ReynisHár: Íris Sveinsdóttir hjá Hárbæ Óhætt er að segja að söng- og leikkonan Katrín Halldóra Sigurðardóttir hafi skotist upp á stjörnuhimininn með ógleymanlegri frammistöðu í söngleiknum Elly sem sýndur var í Borgarleikhúsinu við góðar undirtektir. Katrín segist hafa orðið dálítið sorgmædd við að kveðja Elly þegar sýningunum lauk þótt það hafi líka verið kærkomið að hvíla sig á álaginu sem fylgi því að halda uppi svona stórum söngleik. Fyrr í þessum mánuði kom út fyrsta sólóplata Katrínar, Katrín Halldóra syngur lög Jóns Múla, þar sem hún flytur lög Jóns Múla við texta bróður...
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn