„Magnað hvað súrefni, hreyfing og góður félagsskapur getur gert okkur öllum gott“

Fjallkyrjur er samfélag kvenna sem njóta eða langar að læra að njóta þess að stunda fjallgöngur og útiveru í skemmtilegum hópi kvenna. Þetta eru stórkostlegar konur með ólíkan bakgrunn og ólík markmið og sýn sem saman ná að kalla fram þrusugóða fjallastemningu. Þær eru þrjár sem leiða gönguhópa Fjallkyrja, Dögg Ármannsdóttir, Eyrún Viktorsdóttir og Kolbrún Björnsdóttir. Gönguhóparnir eru tveir, Fjallkyrjur I sem hugsaður er fyrir konur sem eru að hefja fjallaferilinn sem og þær sem vilja ganga aðeins hægar og Fjallkyrjur II fyrir þær sem eru vanar útivist og vilja jafnvel fara lengra og hærra. Báðir hóparnir fara í tvær...
Innihald Birtíngs
Áskrift krafist
Til að lesa tölublaðið þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn