Makkarónur frá Jóhönnu Hlíf með fjórum týpum af kremi

Umsjón/ Jóhanna Hlíf Magnúsdóttir Myndir/ Jóhanna Vigdís gerir 45 stykki 170 g flórsykur90 g möndlumjöl90 g eggjahvítur við stofuhita, ef þær eru nýjar þá setja örlítið salt 90 g strásykur Hitið ofninn á 140 - 145 °C með blæstri. Sigtið saman flórsykur og möndlumjöl og blandið vel saman. Leggið til hliðar. Setjið eggjahvíturnar í blandara og þeytið rólega þar til froða myndast. Bætið þá sykrinum út í eggjahvíturnar. Þeytið fyrst rólega og aukið svo hraðann smátt og smátt. Ef lita á makkarónurnar er matarlit bætt út í hér. Þeytið vel þar til blandan er orðin það stíf að hún lekur ekki af hræripinn anum við...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn