Mál til komið að fleiri þori

Texti: Guðrún Óla Jónsdóttir Mér finnst dálítið merkilegt hvað það loðir við ákveðnar starfstéttir að fólk þurfi að halda einhverjum aðilum góðum, passa sig að segja ekki neitt sem gæti styggt viðkomandi eða komið manni í vandræði því þá væru allar líkur á að ferillinn væri hreinlega búinn. Nú þekki ég til dæmis nokkra óperusöngvara sem hafa sagt mér ótal margar sögur af slíkum vinnubrögðum í bransanum; að mikil óánægja ríki með eitt og annað en enginn þori að segja neitt því þá einfaldlega hætti síminn að hringja og tölvupóstunum verði ekki svarað. Svona óttastjórnun er eitt það ömurlegasta sem...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn