Máltaka á stríðstímum

Ljóðabókin Máltaka á stríðstímum eftir rússneska höfundinn Natöshu S. er bók vikunnar. Natasha S. Bókin hefur fengið góðar viðtökur hérlendis og hlaut meðal annars Tómasarverðlaunin en þeim er úthlutað á hverju ári fyrir bestu óútgefnu ljóðabókina. Natasha er fædd og uppalin í Rússlandi, nánar tiltekið Moskvu, og á enn fjölskyldu þar. Hún hefur búið á Íslandi í um áratug og starfar viðað þýða íslenskar bókmenntir yfir á rússnesku en hún hefur einnig verið að ritstýra og skrifa pistla og greinar. Árið 2021 ritstýrði hún bókinni Pólífónía af erlendum uppruna en það erljóðasafn á íslensku eftir erlenda höfunda. Hún hefur búið...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn