„Mamma fannst aðeins nokkurra vikna gömul hangandi í taupoka í Mumbai“

Verkefna- og viðburðastjórinn Friðrik Agni Árnason hefur ferðast víða. Blaðamaður fékk að heyra frá ævintýrum hans en hann hefur meðal annars búið í borginni Wollongong í Ástralíu, Mílanó á Ítalíu, Stokkhólmi í Svíþjóð og Dúbaí í Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Það má því segja að Friðrik Agni sé mikill heimsborgari þó svo að hann segist ekki upplifa sig þannig. Lífið hefur bara tekið hann í þessar ólíku áttir á mismunandi tímabilum lífsins og allir staðirnir hafa fært honum eitthvað í reynslu- og minningarbankann. Hann elti dansinn til Ástralíu, elti námið til Ítalíu, elti ástina til Svíþjóðar og vinnuna til Dúbaí. Síðastliðinn...
Innihald Birtíngs
Áskrift krafist
Til að lesa tölublaðið þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn