Mandarínujól

Umsjón: Folda Guðlaugsdóttir Stílisti: Guðný Hrönn Myndir: Hallur Karlsson Hjá mörgum er hefð að halda teiti á gamlárskvöld þar sem glys, glingur og góðir drykkir eru í boði. Sumir skála fyrir matinn og bjóða upp á gómsæta kokteila en fallegur og góður kokteill á sennilega sjaldnar meira við en einmitt á þessu kvöldi. Hér bjóðum við upp á ljúffenga kokteila auk gómsætra smárétta, sem allir eiga það sameiginlegt að vera frekar auðveldir í undirbúningi. Skál! Mandarínujól1 drykkur klaki1 tsk. appelsínumarmelaði30 ml koníak, við notuðum Remy Martin VSOP1 mandarína, safi1 stk. stjörnuanís1 eggjahvítamandarínusneið, til að skreyta drykkinn með Setjið marmelaði, koníak,...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn