Marakkóskur pottréttur með sætum kartöflum og kínóa

Umsjón/ Folda Guðlaugsdóttir Myndir/ Rakel Rún Garðarsdóttir Mörg okkar fáum við löngun í ákveðna matargerð þegar kalt er í veðri, okkur langar í notalegan mat sem vermir kroppinn og sálina, eða „comfort food“ eins og sú matargerð nefnist á ensku. Pottréttir eru tilvaldir á þessum árstíma, þar sem hráefnið hefur fengið að malla við langan tíma og eldhúsið fyllist af góðum matarilm. Réttirnir sem við bjóðum hér upp á eru bragðgóðir og næringarríkir þar sem grænmeti og heilkorn eru megin uppistaðan. MARAKKÓSKUR POTTRÉTTUR MEÐ SÆTUM KARTÖFLUM OG KÍNÓAFyrir 2-4 Þessi pottréttur er eldaður inn í ofni, sem er einstaklega þægileg aðferð því ekki...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn