Marensrúlla með kroppi og kanileplum

Umsjón/ Sólveig JónsdóttirMynd/ Rakel Rún GarðarsdóttirStílisti/ Guðný Hrönn MARENSRÚLLA MEÐ KROPPI OG KANILEPLUMfyrir 125 eggjahvítur275 g sykur50 g Rice Crispies100 g heslihnetur Hitið ofninn í 150°C. Þeytið eggjahvíturnar vel þar til þær eru hvítar og stífar. Bætið sykrinum smám saman við og þeytið mjög vel á milli. Blandið Rice Crispies og söxuðum heslihnetum saman við með sleikju. Setjið bökunarpappír á bökunarplötu. Jafnið marensblöndunni á plötuna og bakið í 50 mín. Látið marensinn kólna alveg á plötunni áður en fyllingin er sett á. KANILEPLI2 epli, afhýdd og skorin í litla bita3 msk. smjör3 msk. kanilsykur Setjið epli, smjör og kanilsykur á...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn