Margaríta sem rífur í

Umsjón/ Guðný Hrönn Stílisti/ María Erla Kjartansdóttir Myndir/ Hallur Karlsson Það jafnast fátt á við að sitja úti í sólinni og sötra góða kokteila. Hér kemur einn góður sem passar vel í sumarpartíið. Margaríta sem rífur í glas á fæti klakar sjávarsalt ½ grænn chili, skorinn í sneiðar 1/4 mangó, skorið í litla bita 15 ml nýkreistur límónusafi 45 ml ljóst tekíla 90 ml mangósafi 15 ml appelsínulíkjör, við notuðum Cointreau Byrjið á að nudda límónubáti á glasabúnina og veltið svo upp úr sjávarsalti. Setjið chili, magnó og límónusafa í kokteilhristara og merjið vel saman með kokteilkremjara. Bætið tekíla, mangósafa, appelsínulíkjör og klökum út í og hristið vel í...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn