Generic selectors
Exact matches only
Search in title
Search in content
Post Type Selectors
dflip
post
dflip

Margt er skrýtið í kýrhausnum

Margt er skrýtið í kýrhausnum

Texti: Steingerður Steinarsdóttir Lestur gerir manni gott á margvíslega vegu en nýleg könnun frá Sussex-háskóla leiddi í ljós að með því að lesa, þótt ekki væri nema sex mínútur á dag, getur fólk dregið úr streitueinkennum í líkamanum um allt að 68%. Það er mun betri árangur en ná má með öðrum aðferðum þar með talið að taka slökunaræfingu í jafnlangan tíma, drekka tebolla í rólegheitum eða hlusta á tónlist í sambærilegan tíma. Ekki nokkur maður gæti í dag hugsað sér veröld án bóka, enda er í mörgum distópíusögum sagt frá bókabrennum, að ákveðnar bækur séu bannaðar eða þeim haldið...

🔒

Áskrift krafist

Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.

🎉 Prófaðu frítt í 7 daga

Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.

Prófa frítt núna