Maríneruð lambaspjót með rauðbeðupestói og snittur í veisluna

Umsjón/ Hanna Þóra G. ThordarsonStílisti/ Maríanna Björk ÁsmundsdóttirMyndir/ Gunnar Bjarki MARÍNERUÐ LAMBASPJÓT MEÐ RAUÐBEÐUPESTÓI MARÍNERUÐ LAMBASPJÓT 1,2 kg kindalundirsaltpipar3⁄4 dl olía4 msk. sojasósasafi úr einni sítrónu4 stk. hvítlauksrif, pressuð1 dl ferskt óreganó eða timían, saxað 1 dl ferskt dill, saxað, má nota 1 msk. þurrkað dillsítróna, til skrautskryddjurtir, til skrautsmöndlur, gróflega saxaðar, til skrauts Skerið lambakjötið í litla bita, rúmlega 2,5 x 2,5 cm en hver biti er 20-25 g. Setjið kjötið á smáspjót, u.þ.b. 20 stykki og þrír bitar á hvert spjót. Ef þið notið tréspjót leggið þau þá í bleyti áður. Saltið og piprið kjötið. Hægt er að grilla úti eða á pönnu. Fyrir miðlungssteikt...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn