Markmiðið að bæta náttúrulegt útlit

„Við vorum báðar á ákveðnum tímamótum þegar við ákváðum að stofna fyrirtækið,“ segja eigendur snyrtistofunnar Húðin, Sigríður Arna Sigurðardóttir og Lára Sigurðardóttir. Þær eru báðar heilbrigðismenntaðar, Lára er læknir og doktor í lýðheilsuvísindum og Sigríður Arna er hjúkrunarfræðingur og förðunarfræðingur og fannst spennandi að fara út í eitthvað sem þær höfðu báðar mikinn áhuga sem var í þeirra tilfelli húðin og allt sem henni tengist. Stofuna stofnuðu þær árið 2017 og hafa haft þrennt að leiðarljósi frá upphafi. „Í fyrsta lagi leggjum við áherslu á að bjóða upp á meðferðir til að viðhalda húð á heilbrigðan hátt þar sem fagmennskan er í...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn