Markmiðið með barnabók að hafa gaman og hlæja

Texti: Ragnheiður LinnetMyndir: Aðsendar Þær Agnes Marinósdóttir og Hanna Sif Hermannsdóttir langaði til að skapa eitthvað saman og vildu fá nýja áskorun. Þær ákváðu að skrifa barnabók og markmiðið var að gera bók sem börn, og fullorðnir helst líka, gætu hafa gaman af. Í kjölfarið kom síðan önnur bók, Ég elska mig, möntrubók fyrir börn, sem er allt annars eðlis. Agnes og Hanna Sif kynntust þegar þær unnu hjá Saffran. Þær smullu vel saman enda skapandi og driftugar og á svipuðum aldri og ákváðu því að gera eitthvað skemmtilegt í sameiningu. „Við kynntumst í gegnum vinnuna, vorum rekstrarstjórar á Saffran....
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn