Mascarpone-ostakaka með apríkósum

8-10 sneiðar Botn: 130 g smjör 100 g hakkaðar möndlur 160 g hveiti 60 g sykur Fylling: 250 g mascarpone-ostur 230 g rjómaostur 50 g sýrður rjómi 50 g sykur 1/2 tsk. möndludropar Hrærið allt vel saman. 6 stk. apríkósur, skornar í sneiðar 1/2-1 dl apríkósusulta Blandið þurrefnunum vel saman. Bræðið smjör í potti og setjið þurrefnin út í smjörið í pottinum. Hrærið í með sleif og eldið áfram í u.þ.b. 5 mín. eða þar til blandan hefur aðeins tekið lit og líkist mylsnu. Þrýstið blöndunni á botninn á bökunarpappírsklæddu smelluformi sem er u.þ.b. 24 cm að þvermáli. Setjið í kæli í a.m.k. 30 mín. Útbúið ostafyllinguna og hellið...
Innihald Birtíngs
Áskrift krafist
Til að lesa tölublaðið þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn