Matarmennirnir Anton og Bjarki bjóða í grill - „Lífið er of stutt fyrir vondan mat“

Umsjón/ Guðný HrönnMyndir/ Hallur Karlsson Matgæðingarnir Bjarki Þór Valdimarsson og Anton Levchenko voru komnir í sumargír þegar við heimsóttum þá á dögunum. Þegar okkur bar að garði höfðu þeir grillað nautasteik og rækjur fyrir okkur og buðu upp á gott rauðvín með. Þeir hafa mikla ástríðu fyrir matargerð og fá útrás fyrir hana á Instagram-síðunni Matarmenn þar sem þeir sjást elda gómsætan mat og deila uppskriftum og góðum ráðum með fylgjendum sínum. Tæplega 10 þúsund sælkerar fylgjast með þeim Antoni og Bjarka á Instagram-síðunni Matarmenn, þar töfra þeir fram gómsæta rétti og para gott vín með. Okkur leikur forvitni á að vita hvernig það kom...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn