Matartengd námskeið á Akureyri

Það er fátt skemmtilegra en að heimsækja Akureyri, hvort sem það er frí yfir sumartímann eða skíðaferð á veturna. Bærinn blómstrar sem aldrei fyrr og það er ýmislegt þar við að hafast, til dæmis matartengd námskeið. UNDIRSTÖÐUATRIÐI SUSHIGERÐAR Fyrir þá sem hafa áhuga á að læra undirstöðuatriði sushigerðar er tilvalið að skella sér á sushinámskeið á veitingastaðnum Majó sem staðsettur er í elsta húsi Akureyrar, Laxdalshúsi. Námskeiðið stendur yfir í tvo klukkutíma og hefst á fræðslu um sushigerð svo sem varðandi meðferð og suðu grjóna og skurð á grænmeti og fiski. Þátttakendur fá svo að spreyta sig í að rúlla...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn