Matartrendin 2022 – Einfaldleiki, nýtni og aukin stafræn þjónusta

Umsjón: Guðný HrönnMyndir: Úr safni, Unsplash.com og frá framleiðendum Tískutrend koma og fara í mat og drykk líkt og í öðru og í upphafi nýs árs er gaman að velta fyrir sér hvaða straumar og stefnur verða áberandi í matarheiminum á mánuðunum sem eru fram undan. Heimsfaraldur hefur haft áhrif á gerjunina í matar- og veitingageiranum undanfarin tvö ár og virðist ætla að hafa töluverð áhrif áfram enda taka neysluvenjur fólks breytingum í nýju landslagi. Hér ætlum við að spá eilítið í spilin og reyna að segja til um hvað verður vinsælt á árinu 2022 en það verður spennandi að sjá...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn