Matarupplifun í Amsterdam – Sex áhugaverðir staðir

Umsjón/ Guðný HrönnMyndir/ Frá stöðum Amsterdam er einstaklega skemmtileg og falleg borg sem gaman er að heimsækja. Það er mikil fjölbreytni í veitingahúsaflórunni í borginni og lítið mál að finna áhugaverða og flotta staði. Hér teljum við upp sex góða veitingastaði sem óhætt er að mæla með, til viðbótar tökum við saman þrjá staði sem eru frábærir þegar kemur að því að setjast niður í drykk. Vegan Junk Food Bar Eins og nafnið gefur til kynna er hér á ferðinni veitingastaður sem sérhæfir sig í veganmat sem er í óhollari kantinum. Hamborgarar, vefjur, nachos, franskar kartöflur, spennandi sósur og fleira í þessum dúr er í aðalhlutverki á matseðlinum. Á Vegan Junk Food Bar (VJFB)...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn