Matreiðsla á opnum eldi heillar

Umsjón: Hanna Ingibjörg ArnarsdóttirMyndir: Hallur Karlsson Tómas Aron Jóhannsson er ungur og upprennandi kokkur sem hefur starfað á veitingahúsinu Sumac frá árinu 2017 þar sem hann er nú yfirkokkur, en hann lærði meðal annars hjá Gísla Matthíasi Auðunssyni á Slippnum í Vestmannaeyjum. Gestgjafinn kíkti í heimsókn á Sumac á dögunum og fékk hann til að skella í nokkra rétti, en hvernig stóð á því að Tómas Aron fór í kokkinn? Var matvandur í æsku Hann segir það hafa komið mörgum á óvart þegar hann hafi ákveðið að fara í kokkinn. „Ég var nefnilega mjög matvandur í æsku og það var...
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn