Matreiðsla á opnum eldi heillar

Tómas Aron Jóhannsson er ungur og upprennandi kokkur sem hefur starfað á veitingahúsinu Sumac frá árinu 2017 þar sem hann er nú yfirkokkur, en hann lærði meðal annars hjá Gísla Matthíasi Auðunssyni á Slippnum í Vestmannaeyjum. Gestgjafinn kíkti í heimsókn á Sumac á dögunum og fékk hann til að skella í nokkra rétti, en hvernig stóð á því að Tómas Aron fór í kokkinn?

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.