Matreiðslubókanörd sem elskar að prófa nýja hluti í eldhúsinu

Texti: Ragna Gestsdóttir Anna Lea Friðriksdóttir, annar eigandi bókaútgáfunnar Sölku, vinnur við það að lesa handrit og gefa út bækur. Anna Lea elskar að lesa bækur tengdar áhugamálunum, hlaupum og matreiðslu, en segir stórhættulegt að flytja inn og selja erlendar matreiðslubækur, hún endi líklega með að kaupa þær allar. Okkur lék forvitni á að vita hvaða bækur væru á náttborðinu hennar þessa dagana. Hvaða bók er á náttborðinu þínu núna? Einmitt núna er ég að skipuleggja útivistarsumarið þannig að Hlaupahringir á Íslandi eftir Ólaf Heiðar Helgason er efst í bunkanum. Það stendur til að hlaupa nokkra hringi sem er talað...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn