Mátuleg hreyfing er mikilvæg

Texti: Unnur H. Jóhannsdóttir Líkaminn er þannig byggður að hann þarf að hreyfa og nota á skynsamlegan hátt. Til forna og fyrir vélvæðinguna voru flest störf líkamleg, þ.e. þau reyndu á líkamann. Oft var áreynslan svo mikil að líkami fólks fór fljótt illa og entist stutt. Með iðnvæðingunni og sérstaklega þegar tölvur komu til sögunnar urðu æ fleiri kyrrsetustörf til. Þar sem vinnan er stór hluti af lífi flestra skiptir þetta máli. Til þess að halda heilsu og heilbrigði verðum við að hreyfa okkur, jafnvel utan vinnutíma. Það er óumdeilanlegt að hreyfing er okkur nauðsynleg til að lifa góðu lífi! ...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn