Generic selectors
Exact matches only
Search in title
Search in content
Post Type Selectors
dflip
post
dflip

Með bundið fyrir augun; gagnrýni á hinn óhugnanlega spennutrylli „Bird Box“ 

Með bundið fyrir augun; gagnrýni á hinn óhugnanlega spennutrylli „Bird Box“ 

Texti: Lilja Hrönn Helgadóttir / Myndir: Netflix „Bird Box“, sem er leikstýrð af hinni dönsku Susanne Bier og kom út árið 2018, er grípandi og áköf spennumynd sem gerist eftir veraldarhamfarir (e. post-apocalyptic) og heldur áhorfendum límdum við skjáinn. Með Söndru Bullock í aðalhlutverki fer myndin í gegnum hræðilegt ferðalag móður og barna hennar þegar þau sigla um óhugnarlegan heim með bundið fyrir augun til að forðast ógn eða veru sem ekki má líta augum á. Sagan gerist í heimi sem er þjakaður af óútskýrðu fyrirbæri sem veldur því að fólk fremur ofbeldisverk eða sjálfsmorð eftir að það horfir á fyrirbærið....

🔒

Áskrift krafist

🎉 Prófaðu frítt í 7 daga

Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.

Prófa frítt núna