„Með háan stafla af bókum sem bíða lestrar“

Lesandi vikunnar er Þórunn Sveinbjarnardóttir, þingkona Samfylkingarinnar í Suðvesturkjördæmi. Þórunn segist vera alæta á bækur, tónlist og leikhús. Hún segist líka hafa mjög gaman af útivist en hún gengur til dæmis daglega með hundinn sinn, hana Gógó sem er ellefu ára Labrador. Flestir þekkja Þórunni fyrir brennandi áhuga hennar á stjórnmálunum og þá einna helst málefnum sem tengjast kvenfrelsi, mannréttindum og umhverfisvernd. Þórunn býr í Garðabænum með dóttur sinni, og stundum kærastanum hennar, en þau eru bæði háskólanemar. Umsjón: Salome Friðgeirsdóttir / Myndir: Árni Beinteinn og af myndaveitu. Hvaða bók er á náttborðinu þínu núna? Ég er nýbyrjuð á bókinni...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn