Með hálfgerðar stjörnur í augum yfir King

Texti: Ragna Gestsdóttir Margrét S. Höskuldsdóttir gaf nýlega út sína fyrstu bók, spennusöguna Dalurinn. Það er því vel við hæfi að hún er heilluð af meistara spennusagnanna Stephen King. Það voru þó bræðurnir Ljónshjarta sem kveiktu lestraráhuga Margrétar á sínum tíma. Vikunni lék forvitni á að vita hvaða bækur væru á náttborðinu hennar þessa dagana. Hvaða bók/bækur er á náttborðinu þínu núna? Á náttborðinu mínu er vænn stafli af bókum sem bíða þess að verða lesnar, þar á meðal Kóperníka eftir Sölva Björn Sigurðsson, A Net for Small Fishes eftir Lucy Jago, Midnight Library eftir Matt Haig og Sigurverkið eftir Arnald...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn