Með margar bækur á sveimi um heimilið

Umsjón: Steingerður Steinarsdóttir Soffía Bjarnadóttir er fjölhæfur höfundur. Hennar fyrsta bók, Segulskekkja, kom út árið 2014 og síðan þá hefur hún skrifað ljóð, ljóðverk, leikrit og skáldsögur. Þar á meðal Hunangsveiði sem kom út árið 2019 og vakti mikla athygli. Verk Soffíu hafa verið þýdd á frönsku, ensku og portúgölsku en nýjasta ljóðabók hennar, Verði ljós, elskan, er áhrifamikil og sterk. Hvaða bók er á náttborðinu þínu núna? „Það eru alltaf margar bækur á sveimi um heimilið, á náttborði, í rúmi, á baðherbergi, stofu, eldhúsi. Bækurnar sem eru í lestri núna eru þessar: The Gift. Imagination and the Erotic Life...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn