Með þetta á meðgöngunni

Umsjón: Steinunn Jónsdóttir Myndir: Aðsendar og af vef Meðgangan er tímabil sem margar konur elska en aðrar ekki svo. Sumar upplifa hinn svokallaða meðgönguljóma, svífa um á bleiku skýi og njóta þess að finna líkamann breytast á meðan aðrar geta ekki beðið eftir að losna við kúluna og endurheimta líkamann sinn eins og þær þekkja hann best. Sjálf hef ég upplifað bæði, enda er hver meðganga einstök og það sama á við um upplifanirnar sem fylgja. Sama í hvorn hópinn man fellur þá getur það hjálpað sjálfstraustinu (og geðheilsunni) að leyfa sér að klæða kúluna upp. Hér eru nokkrar eðalskvísur sem...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn