„Meðan draumurinn er lifandi þá er að ná honum“

Texti: Ragna GestsdóttirMyndir: Hallur Karlsson Parið Erla Rut Haraldsdóttir og Smári Páll Svavarsson eiga þá ósk að verða foreldrar. Óskin hefur þó ekki orðið að veruleika með hefðbundnum hætti og eftir sex árangurslausar frjósemismeðferðir ákváðu þau að leita til sérfræðinga á Spáni. Erla segist vongóð um að draumurinn rætist en ferlið taki vissulega á andlega og fjárhagslega. „Ég hef alla tíð verið barnagæla og ætlaði alltaf að eiga börn. Svo bara hverfur tíminn og manni finnst maður aldrei orðinn fullorðinn, fyrir utan að finna ekki manninn sem ég vildi eiga börn með,“ segir Erla. „Ég fór ekki að hugsa um...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn