Meðlæti og fylling með kalkúninum

Umsjón/Folda Guðlaugsdóttir Myndir/Rakel Rún Garðarsdóttir Það er alltaf vinsælt að bjóða upp á kalkún í veislum en hér kemur frábært meðlæti og fullkomin fylling sem passar vel með kalkúnaréttinum. BAKAÐAR SÆTAR KARTÖFLUR MEÐ FETAOSTI OG DÖÐLUMFyrir 4-6 1 miðlungsstór sæt kartafla1 msk. ólífuolía½ tsk. sjávarsaltsvolítill svartur pipar2-3 msk. döðlur, þurrkaðar og skornar100 g fetaostur1 msk. steinselja, skorin smáttchili-flögur, til að sáldra yfir ef vill Hitið ofn í 210°C. Skerið sætu kartöfluna í miðlungsþykkar sneiðar, hafið hýðið á. Setjið í skál, dreypið yfir ólífuolíu, sáldrið yfir salti og pipar og blandið vel saman. Leggið kartöflusneiðarnar á ofnplötu með bökunarpappír undir. Bakið...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn