Meiri litagleði að færast yfir verkin

Myndir / Hallur KarlssonUmsjón / Guðný Hrönn Nafn: Þrándur ÞórarinssonMenntun: Myndlistabraut Menntaskólans á Akureyri.Vefsíða: www.thrandur.com/Instagram: @thrandur_thorarinsson Blaðamaður og ljósmyndari Húsa og híbýla kíktu í heimsókn á glæsilega vinnustofu listmálarans Þránds Þórarinssonar sem hann lýsir sem snoturri og snyrtilegri. Þrándur er með einstakan stíl og verk hans hafa oft vakið mikla athygli, sér í lagi þau verk þar sem Þrándur tæklar pólitísk mál sem eru í brennidepli. Sem dæmi má nefna verkið Klausturfokk og verkið Nábrókar-Bjarni sem hann segir vera í miklu uppáhaldi hjá sér. Hvernig listamaður ert þú? „Listmálari. Af gamla skólanum.“ Hvenær fórstu að sinna myndlistinni? „Í barnæsku minni....
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn