Meistarar í indverskri matargerð

Hraðlestin er fjölskyldurekinn veitingastaður á fjórum stöðum. Öll kryddin þeirra hafa verið sérinnflutt frá Indlandi í 20 ár og blönduð á staðnum af indverskum, faglærðum kokkum. Stúdíó Birtíngur í samstarfi við Hraðlestina Hraðlestin hóf göngu sína við Hverfisgötu sem eins konar „take away“útgáfa af AusturIndíafjelaginu og hefur veitingastaðurinn verið í rekstri frá árinu 2003. „Þetta byrjaði allt saman fyrir 20 árum. AusturIndíafjelagið hafði þá verið í rekstri í nokkur ár. Við áttuðum okkur fljótt á því að „take away“bransinn væri í vexti og ákváðum því að stökkva á það tækifæri. Það var í raun enginn indverskur „take away“staður á þessum...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn