Meistari persónusköpunar og andrúmslofts

Texti: Steingerður Steinarsdóttir Charles Dickens var einstakur rithöfundur. Hann dró persónur sínar upp svo skýrum dráttum að þær stóðu lesendum ljóslifandi fyrir hugskotssjónum. Samúð hans með lítilmagnanum og skömm á félagslegu óréttlæti var ævinlega í forgrunni allra hans bóka og svo átti hann ótrúlega auðvelt með að skapa andrúmsloft í sögum sínum og fáir sem leika það eftir. Það er því einstaklega ánægjulegt að handleika nýja þýðingu Jóns St. Kristjánssonar á Glæstum vonum. Hún var ein af síðustu bókum hans og margir viljað meina að þar hafi gætt heldur meiri svartsýni og vantrú á hið góða í manninum en í...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn