Meistarinn á ferð og flugi um landið

Umsjón/ Telma Geirsdóttir Myndir/ Eva Schram og Víðir Björnsson Það hefur líklega ekki farið fram hjá neinum að húsbílaæði hefur heltekið heiminn undanfarin misseri. Sendibílum er umbreytt af mikilli kostgæfni yfir í hina huggulegustu íverustaði og svona ferðast fólk lands- eða jafnvel heimshluta á milli. Þrátt fyrir að fegurðargildið spili oft og tíðum stórt hlutverk í slíkum endurbótum er praktíkin það sem skiptir mestu máli svo hægt sé að keyra áhyggjulaus út í ævintýrin. Þau Embla Rún Gunnarsdóttir, viðmótshönnuður hjá CCP, og Víðir Björnsson ljósmyndari kolféllu fyrir húsbílaferðamátanum eftir að hafa prufað að ferðast í einum slíkum eitt sumarið. Úr varð...
Innihald Birtíngs
Áskrift krafist
Til að lesa tölublaðið þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn