„Mér datt aldrei í hug að ég gæti fengið fæðingarþunglyndi, eftir allt sem ég hafði lagt á mig til þess að eignast börnin mín“
30. apríl 2025
Eftir Salome Friðgeirsdóttir

Á sólríkum degi í apríl geng ég hröðum skrefum um austurbæinn í átt að vel völdum áfangastað þar sem ég hef mælt mér mót við magnaða konu. Nýjabrumið er að byrja að láta sjá sig og það má glitta í stöku blómhnappa í beðunum. Á vorin fæðast nýjar væntingar, og fyrir einhverjum árum síðan einnig viðmælandi minn, Salka Sól Eyfeld. Hún tengir vel við þennan tíma árs, þar sem umhverfið er að vakna aftur til lífsins eftir veturinn og sólin sjálf er farin að færa sig upp á skaftið. Hún skaust sjálf hratt upp á stjörnuhimininn fyrir um áratug þar...
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn