„Mér finnst svo gaman að flakka á milli hluta og heima.“

Umsjón: Steinunn Jónsdóttir Mynd: Aðsend Lesandi vikunnar Lesandi vikunnar í þessu fyrsta blaði ársins er Jóhanna Rakel, alltaf kallað Joe. Joe er myndlistarmaður og tónlistakvár í hljómsveitinni CYBER. Hán er einnig samfélagsmiðlasérfræðingur og vinnur sem slíkur á skrifstofutíma. Joe býr í Vesturbæ Reykjavíkur með kærasta sínum Jóni og hundinum Kötlu. Hvaða bók er á náttborðinu hjá þér núna? „Á náttborðinu akkúrat núna er Orlandó eftir Virginíu Woolf, Móðurást: Draumþing eftir Kristínu Ómarsdóttur og Sólin er hringur (ljóðabók) eftir Höllu Þórðardóttur. Ég á almennt erfitt með að gera bara eitt í einu og það sama á við um lestrarvenjur mínar, mér finnst svo...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn