„Mér var ætlað að gera eitthvað annað“
4. mars 2023
Eftir Ritstjórn Vikunnar

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur söðlað um eftir langan og farsælan feril sem atvinnukylfingur. Hún segist ekki hafa gert hlutina þar ein, hún hafi fengið mikinn stuðning enda nái enginn svo langt í íþróttum nema að hafa góðan stuðning bæði frá fjölskyldu, þjálfurum og fleirum. En allt hefur sinn tíma. Á ákveðnum tímapunkti var neistinn ekki sá sami og áður og þótt hún væri ekki tilbúin að hætta svo glatt þá fann Ólafía að eitthvað var að gerast innra með henni. Hún fann sér aðra leið til að blómstra í lífinu sem hún er bæði spennt og áhugasöm um. Hún nýtti...
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn